Fá tilboð í þjónustu
Hafðu í huga við gerð
tilboðs beiðni
Til að auðvelda úrvinnslu beiðna og svo að tilboð verði sem hagkvæmast óskum við eftir eftirfarandi upplýsingum
- Fermetrafjöldi rýmis
- Fjöldi rýma (t.d. eitt stórt rými eða nokkur herbergi)
- Hvernig gólfefni er á staðnum
- Fjöldi hæða
- Aðgengi að vaskahúsi / annarri aðstöðu