Fyrirtæki og stofnanir

Bacoban býður upp á hágæða þrif og sótthreinsun í fjölmörgum leiðandi atvinnugreinum.


Vernd fyrir þitt fyrirtæki

 Flug

Bacoban er samþykkt fyrir fluggæðastaðla.

Ítarlegri yfirborðsþrif og sótthreinsun fyrir innréttingar og búnað flugvéla.

Fækkun krossasýkinga.

Eyðir bakteríum, vírusum og sveppum/myglu í allt að 10 daga.

Auðveldar þrif um allt að 50%.

Helstu flug vottanir og staðlar:

 • BSS 7432 (Boeing D6-17487)
 • BSS 7434 (Boeing D6-7127)
 • AMS 1550B
 • AMS 1451B
 • AMS 1452B
 • Boeing NTO – MOM-MOM-20-0053-01B(R8)
 • Bombardier AW000-25-0001 Rev.2
 • Dassault Falcon ATA 25
 • Textron Aviation
 • Cleaning and Disinfecting in accordance with Directive 93/42/EEC.
 • ASTM E2180
 • EN 14476
 • EN 1040
 • EN1276
 • EN 1275
 • DIN ISO EN 10993-1

Heilbrigðisþjónusta

Ítarlegar smitvarnir.

Heilsugæslu smitvarnir.

Stöðvar krossmengun.

Lækna- og tannlæknastofur.

Endurhæfingarmiðstöðvar.

Öldrunar og dvalarheimili.

Skýrsla um áhrif á mannfólk

Hótel

Þrif og sótthreinsiefni í sömu flöskunni fyrir hótel og ferðamannastaði.

Árangursrík og hágæða sótthreinsun (10 daga vörn).

Háþróaðar smitvarnir fyrir öll rými.

Mun árangursríkari virkni en hefðbundin sótthreinsiefni.

Skýrsla um áhrif á mannfólk

 Samgöngur 

Yfirborðsþrif fyrir flugstöðvar, strætisvagna, leigubíla og rútur.

Bacoban býður upp á mikla örverueyðandi virkni sem stendur í allt að 10 daga.

Tryggir sóttvarnir og öryggi á fjölförnum almenningsstöðum.

Áreiðanlegt fyrir venjubundnar hreinsunar- og sótthreinsunaráætlanir.

Skýrsla um áhrif á mannfólk

 Matsölu og veitingastaðir

Matvælaöryggi fyrir veitingastaði, bari, skyndibitastaði og rými til meðhöndlunar matvæla.

Meðferð fyrir langvarandi sótthreinsun á yfirborðsflötum og tækjum.

Vernd gegn krossmengun í eldhúsum og á milli hráefna.

Tryggir betur öryggi viðskiptavina og starfsmanna.

Notkun í matvælaiðnaði

Afþreying

Örugg þrif og sótthreinsun fyrir heilsulindir, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar og skemmtigarða.

Kemur í veg fyrir útbreiðslu baktería og sveppa í röku umhverfi.

Myndar smáeindahimnu sem kemur í veg fyrir endurupptöku örvera í allt að 10 daga.

Bacoban hentar í allar þrif og sótthreinsunar áætlanir.

Skýrsla um áhrif á mannfólk

 Verslunarkjarnar

Háþróuð and-sýkla formúla sem veitir sótthreinsun fyrir herbergi, skrifstofur og almenningssvæði.

Líkur á smiti inflúensu og sjúkdóma minnkar verulega.

Sóttverjandi í allt að 10 daga.

Hagkvæmari,  öruggari  þrif og sótthreinsum sem stuðlar að  heilbrigðara umhverfi.

Skýrsla um áhrif á mannfólk

Sjávarútvegur

Háþróuð smáeindaformúla fyrir skip og sjávarútveg.

Langvarandi vörn gegn sýkingum sem varir í allt að 10 daga.

Örveruvörn fyrir viðkvæm svæði og mikla snertifleti.

Lífsamhæft til að veita örugg þrif og sótthreinsun fyrir skip og vinnslur.

Vinnur á BIOFILMUM.

Notkun í matvælaiðnaði

Búskapur

Tilvalið fyrir búskap, nautgriparækt, búfé og dýralækningar.

Kemur í veg fyrir sýkla og krossmengun.

Hagkvæm, áhrifarík og skilvirk lausn fyrir búskapinn.

Bacoban má úða á svæði sem erfitt er að komast að.

Notkun í matvælaiðnaði

Skólar

Lífsamhæfð formúla fyrir hagkvæmari þrif og sótthreinsun.

Bacoban er vottað með hæstu öryggisstöðlum.

Lágmarkar smitleiðir á milli nemenda og kennara.

Gefur léttan sítrónuilm.

Skýrsla um áhrif á mannfólk

Heimili

Sveigjanleg notendavænt húsþrif og sótthreinsun.

Ítarlegri uppskrift fyrir djúphreinsun.

Allt að 10 daga sótthreinsunarstarfsemi.

Hentar sem aukefni í þvottavél gegn bakteríum.

Skýrsla um áhrif á mannfólk