Fyrirtæki og stofnanir
Bacoban býður upp á hágæða þrif og sótthreinsun í fjölmörgum leiðandi atvinnugreinum.
Vernd fyrir þitt fyrirtæki
Flug
Bacoban er samþykkt fyrir fluggæðastaðla.
Ítarlegri yfirborðsþrif og sótthreinsun fyrir innréttingar og búnað flugvéla.
Fækkun krossasýkinga.
Eyðir bakteríum, vírusum og sveppum/myglu í allt að 10 daga.
Auðveldar þrif um allt að 50%.
Helstu flug vottanir og staðlar:
- BSS 7432 (Boeing D6-17487)
- BSS 7434 (Boeing D6-7127)
- AMS 1550B
- AMS 1451B
- AMS 1452B
- Boeing NTO – MOM-MOM-20-0053-01B(R8)
- Bombardier AW000-25-0001 Rev.2
- Dassault Falcon ATA 25
- Textron Aviation
- Cleaning and Disinfecting in accordance with Directive 93/42/EEC.
- ASTM E2180
- EN 14476
- EN 1040
- EN1276
- EN 1275
- DIN ISO EN 10993-1
Heilbrigðisþjónusta
Ítarlegar smitvarnir.
Heilsugæslu smitvarnir.
Stöðvar krossmengun.
Lækna- og tannlæknastofur.
Endurhæfingarmiðstöðvar.
Öldrunar og dvalarheimili.
Hótel
Þrif og sótthreinsiefni í sömu flöskunni fyrir hótel og ferðamannastaði.
Árangursrík og hágæða sótthreinsun (10 daga vörn).
Háþróaðar smitvarnir fyrir öll rými.
Mun árangursríkari virkni en hefðbundin sótthreinsiefni.
Samgöngur
Yfirborðsþrif fyrir flugstöðvar, strætisvagna, leigubíla og rútur.
Bacoban býður upp á mikla örverueyðandi virkni sem stendur í allt að 10 daga.
Tryggir sóttvarnir og öryggi á fjölförnum almenningsstöðum.
Áreiðanlegt fyrir venjubundnar hreinsunar- og sótthreinsunaráætlanir.
Matsölu og veitingastaðir
Matvælaöryggi fyrir veitingastaði, bari, skyndibitastaði og rými til meðhöndlunar matvæla.
Meðferð fyrir langvarandi sótthreinsun á yfirborðsflötum og tækjum.
Vernd gegn krossmengun í eldhúsum og á milli hráefna.
Tryggir betur öryggi viðskiptavina og starfsmanna.
Afþreying
Örugg þrif og sótthreinsun fyrir heilsulindir, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar og skemmtigarða.
Kemur í veg fyrir útbreiðslu baktería og sveppa í röku umhverfi.
Myndar smáeindahimnu sem kemur í veg fyrir endurupptöku örvera í allt að 10 daga.
Bacoban hentar í allar þrif og sótthreinsunar áætlanir.
Verslunarkjarnar
Háþróuð and-sýkla formúla sem veitir sótthreinsun fyrir herbergi, skrifstofur og almenningssvæði.
Líkur á smiti inflúensu og sjúkdóma minnkar verulega.
Sóttverjandi í allt að 10 daga.
Hagkvæmari, öruggari þrif og sótthreinsum sem stuðlar að heilbrigðara umhverfi.
Sjávarútvegur
Háþróuð smáeindaformúla fyrir skip og sjávarútveg.
Langvarandi vörn gegn sýkingum sem varir í allt að 10 daga.
Örveruvörn fyrir viðkvæm svæði og mikla snertifleti.
Lífsamhæft til að veita örugg þrif og sótthreinsun fyrir skip og vinnslur.
Vinnur á BIOFILMUM.
Búskapur
Tilvalið fyrir búskap, nautgriparækt, búfé og dýralækningar.
Kemur í veg fyrir sýkla og krossmengun.
Hagkvæm, áhrifarík og skilvirk lausn fyrir búskapinn.
Bacoban má úða á svæði sem erfitt er að komast að.
Skólar
Lífsamhæfð formúla fyrir hagkvæmari þrif og sótthreinsun.
Bacoban er vottað með hæstu öryggisstöðlum.
Lágmarkar smitleiðir á milli nemenda og kennara.
Gefur léttan sítrónuilm.
Heimili
Sveigjanleg notendavænt húsþrif og sótthreinsun.
Ítarlegri uppskrift fyrir djúphreinsun.
Allt að 10 daga sótthreinsunarstarfsemi.
Hentar sem aukefni í þvottavél gegn bakteríum.