Heimilið
Bacoban er auðvelt í notkun og hentar á flesta fleti heimilisins
Bacoban kemur í staðin fyrir flest önnur hreinsiefni á heimilinu. Hreinsiefni, sótthreinsun og verndun yfirborða – allt í einni vöru. Einfalt og umhverfisvænt.
Smáeindasamsetning Bacoban veitir hágæða sótthreinsun og þrif.
Bacoban einfaldar heimilisþrif:
- Blautþurrkur tilbúnar til notkunar.
- Spreybrúsi tilbúinn til notkunar (Ready to use).
- Íblöndunrarefni 1:100 fyrir magnþrif (Concentrate).
Einstakt til almennra þrifa og sótthreinsunar
- Þróuð smáeindatækni fyrir djúphreinsun.
- Auðvelt í notkun og sótthreinsar fljótt.
- Langvarandi sótthreinsandi áhrif.
- Má setja í þvottavél (stilla á skol).
- Bacoban ver meðhöndlaða yfirborðsfleti frá örveruvexti og útilokar krossmengun milli sótthreinsunartímabila í allt að 10 daga.
- Bacoban myndar smáeindahimnu á yfirborðinu sem auðveldar þrif um allt að 50%.